Lýsing
Blaðran afhendist með helíum og bláum og bleikum skrautlengjum sem hanga neðan úr blöðrunni. Sækja þarf blöðruna samdægurs í verslun.
Hægt er að panta blöðruna og sækja í verslun. Ef þú veist kynið á barninu geturðu skilið eftir skilaboð við lok greiðsluferlis um það hvort þú viljir bleikt eða blátt confetti en ef þú veist ekki kynið mæturðu bara í verslunina með umslag (þar sem kyn barnsins kemur fram) ásamt staðfestingu á greiðslu og við blásum hana upp fyrir þig meðan þú bíður (ath. tekur enga stund).
ATH. ekki þarf að panta kynjablöðrur fyrirfram. Nóg að mæta bara á staðinn!
Varan er framleidd úr náttúrulegu latexi.
Börn undir átta ára getað kafnað á óuppblásnum eða sprungnum blöðrum.
Haldið óuppblásnum blöðrum frá börnum.
Notist undir eftirliti fullorðinna.
Fleygið strax rifnum blöðrum.