Lýsing
Blaðran er um 34 cm þegar búið er að blása hana upp, inniheldur helíum og er bundin í samlitt band.
Ath. að ekki er því hægt að fá helíumblöðrur sendar. Sækja verður því vöruna til okkar í verslunina.
Tilgreinið afhendingartíma hér að neðan.