Lýsing
Latexblöðrur með helíumi sem endist í ca. 12-15 klst. Blöðrurnar afhendast í böndum sem passa við blöðrurnar.
Vöndurinn inniheldur 6 blöðrur. 2 ljósfjólubláar, 2 chrome silfur, 1 ljósfjólubláa perlu og 1 confetti blöðru. Blöðrulóð er innifalið í verðinu. Tilgreina þarf hvenær nota á vöndinn.
Varan er framleidd úr náttúrulegu latexi.
Börn undir átta ára getað kafnað á óuppblásnum eða sprungnum blöðrum.
Haldið óuppblásnum blöðrum frá börnum.
Notist undir eftirliti fullorðinna.
Fleygið strax rifnum blöðrum.